• Vasapeli - Hook Line & Sinker

Vasapeli - Hook Line & Sinker

Fallegur og látlaus vasapeli úr ryðfríu stáli. Á pelanum er grafin í falleg mynd af öngli. Tilvalin í veiðiferðina. Geymir allt að 170ml og kemur í fallegum kassa.