Skemmtilegur vasapeli með einfaldri heimskorts mynd. Pelinn er úr ryðfríu stáli og má ekki fara í uppþvottavél.