• Stjörnukort

Stjörnukort

Bæði fallegt og fræðandi stjörnukort. Prentað á góðan pappír með fallegri mattri áferð. Lítur vel út í dagsljósi en lifnar og glóir í myrkri.

Kortið er 59.4 x 42cm.