Spæjara Gleraugu

Ekki bara eru þessi flottu gleraugu með UV400 vernd heldur eru þau einnig gædd baksýniseiginleika. Inná gleraugunum, á sitthvorum endanum eru speiglar sem gera þér kleift að fylgjast með hvað er í gangi fyrir aftan þig. 

Ekki ætlað börnum yngri en 3 ára.

Kemur í kassa.
Breidd 5cm, lengd 16cm, hæð 3cm.