Smartphone Myndvarpi DIY

Skemmtilegur og einfaldur myndvarpi sem virkar með snjallsímanum þínum. 

Myndvarpinn er úr pappa með sílíkon gripi til að halda símanum á sínum stað og með stækkunargleri sem stækkar tífalt. Heldur símum upp að stærð 8 x 16cm (til dæmis á stærð við iPhone 6 Plus)

Myndvarpinn kemur samansettur og er 18 x 10.5 x 18.5cm á stærð.