• Símastandur

Símastandur

Símastandur með sterkum sogskálum sem hægt er að skella á flest öll slétt yfirborð. Góður standur í bílinn, á borðið og hvert sem er. Virkar á flestar gerðir síma.