• Selfie Stöng

Selfie Stöng

Útdraganleg og auðvelt að pakka ofaní tösku gerir þessa selfie stöng að hinum fullkomna ferðafélaga. Stöngin teygist allt að 94cm sem gerir það ótrúlega auðvelt fyrir þig að fanga augnablikin. Einfaldur í notkun, stingur í samband við símann þinn, pósar og ýtir á takkann á haldfanginu.