• Sega Saturn Snjallsíma Fjarstýring

Sega Saturn Snjallsíma Fjarstýring

Fjarstýring sem gerir þér kleift að spila retro leiki í símanum þínum, eina sem þú þarft að gera er að fara inná google play, leita að sega forever og niðurhala retro leikjum svo bara spila leikina. Virkar bara fyrir android síma