Sale
  • Scratch Map Gourmet

Scratch Map Gourmet

3.900 kr

Skafkort fyrir alla nautnaseggi og matar unnendur. Þetta kort kvetur alla til að ferðast um heiminn og borða sem bestan og fjölbreyttan mat. Svo hefur kortið sína eigin vefsíðu sem hefur að geyma 131 uppskrift fyrir þig til að prufa heima. Kemur í stauk.

Kortið er 80 x 60cm.