Peg Board

Sama hvað þig langar að koma á framfæri þá er óhætt að segja að
skilaboðin verði þeim mun fallegri skrifað á þetta skilaboða skilti.
Skiltið sjálft er 30 x 21cm eða sirka á stærð við A4 blað.
Með fylgja 350 stafir, helmingur hvítur og hinn helmingurinn gulur.
Aftaná stöfunum eru litlir pinnar til að festa við spjaldið svo stafirnir haldist á sínum stað.
Á bakhlið skiltissins er gert ráð fyrir að hægt sé að hengja það upp.