Nestisbox - My Very Healthy Snack

Fallegt nestisbox úr plasti með bleiku loki og grænum botni. Utan um boxið er teygja til að tryggja að nestið haldist öruggt á sínum stað. Áletrað á boxið er 'My Very Healthy Snack' en þegar litið er undir teygjuna kemur í ljós áletrunin '(No Peeping)'.

Boxið er 22.5cm x 15cm x 8.2cm.