Kokteilhristari - Up All Night

Góður og fallega skreyttur kokteilhristari, á hann er prentuð áletrunin 'Up All Night' ásamt uppskrift af hinum fullkomna Espresso Martini. Glasið er úr gleri og hægt er að nota tappann til að mæla 50ml. Lokið er úr ryðfríu stáli og tekur allt að 550ml.