Kaffi Glas Með Mælingum

Þetta kaffi glas er með mælingum utan á því sem segir þér hvernig þú átt að hella upp á fullkomna kaffið. Glasið tekur um 300ml. Má ekki fara í uppþvottavél né örbylgjuofn.