Heimskort - Útsaumur

Finnst þér gaman að sauma? Finnst þér gaman að ferðast? Þá er þetta fullkomið fyrir þig. Saumaðu út þau lönd sem þú hefur farið til, eða þeirra sem þig langar til, eða bara saumaðu allt út strax til að skreyta heimilið.
Í pakkanum er viðar rammi úr furu, prentaður strigi að stærð 59.4x45cm, 4 mismunandi litir af útsaumsgarni og 2 útsaumsnálar.