• Glasamottur - Módelsmíði

Glasamottur - Módelsmíði

Nú ætti engum að leiðast. Þessar glasamottur eru ekki eingöngu til að passa borðið heldur einnig er hægt að taka þær í sundur og og nýta í módelsmíði. Í pakkanum eru 24 glasamottur með 4 mismunandi módel hönnunum.