Colourlogue

  • Á útsölu
  • Venjulegt verð 2.900 kr


Falleg og skemmtileg leið til að halda utan um ferðalagið. Í öskjunni er að finna kort, fána og leiðarvísa sem hægt er að lita. Það er ekki endalaust hægt að stara á símann til að skemmta sér á meðan beðið er eftir flugi, rútu eða chillað á ströndinni. Fullkomin afþreying fyrir hvern sem er.

 Stærð 22.5 x 7 x 2 cm