Beinagrinda Módel

Fallegt módel sem er tilvalið fyrir alla þá sem hafa áhuga á mannslíkamanum. Módelið er ósamsett og því fræðandi föndurverkefni. Í kassanum er að finna 16 bita beinagrind, litaspjald með áhugaverðum staðreyndum um beinin og líkamann og standur fyrir beinagrindina þegar hún hefur verið samsett.

Beinagrindin sjálf er 30cm og breiddin á henni er 9cm þegar henni hefur verið komið á standinn.

VARÚÐ!!! VARIST AÐ GEYMA HANA NÁLÆGT BÖRNUM UNDIR 3 ÁRA SÖKUM KÖFNUNARHÆTTU!!!!!