Um Okkur

Dogma var stofnað 18. september árið 2002. Fyrst var Dogma eingöngu á Laugavegi Reykjavík. Fljótlega opnuðum við á Akureyri svo Kringlunni og að lokum í Smáralind.
Í dag erum við í Kringlunni á 2.hæð, beint á móti bónus.

Við viljum sífellt koma viðskiptavinum okkur á óvart með nýjum og spennandi vörum en höldum þó alltaf í gæða stuttermaboli með fallegu, skemmtilegu og góðu prenti.

Frá upphafi höfum við sérhæft okkur í stuttermabolum. Við leggjum mikið uppúr því að bolirnir okkar séu endingagóðir, bómullinn sé góður og prentið haldist í þvotti.
Við erum líka með ótrúlegt magn af gjafavörum og því er öruggt að þú finnir eitthvað fyrir alla hjá okkur.

 

email: dogma@dogma.is