TILBOÐ - Leiðbeiningar

 

Fyrsta skref er að finna til fjóra boli sem þig langar í og setur þá í réttum stærðum í körfuna þína og ýtir svo á græna takkann sem stendur á 'Place your order'.

 

Næst ættiru að sjá sirka svona uppá skjá hjá þér. Fyrst byrjarðu á að fylla út persónu upplýsingar. Til hægri seturðu svo kóðann 4BOLIR (ekkert bil) inní reitin sem er merktur 'discounts' og ýtir á 'APPLY'.

Þegar þú hefur ýtt á 'APPLY' þá ættiru að sjá afsláttinn og heildarupphæð ætti að vera rétt.
Þá er afslátturinn kominn inn og þú getur klárað pöntunina með því að fara neðst á síðuna og ýta á bláann takka sem á stendur 'Continue To Shipping Method' og fylgir frekari leiðbeiningum á síðunni til að klára pöntunina.

Hafa skal í huga að nota afsláttakóða sem er virkur hverju sinni.